Upplýsingar um skráningu á kjörskrá í alþingiskosningunum 27. apríl

Kjósendur geta kannað hvar/hvort þeir eru á kjörskrá í alþingiskosningunum 27. apríl 2013.


Upplýsingar um kjörstaði

Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við alþingiskosningarnar 27. apríl og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar innanlands á kjördag

Á vef sýslumanna, syslumenn.is, má sjá hvert kjósendur víða um land geta snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörfundar á kjördag.

Tölfræði um alþingiskosningar

Innanríkisráðuneytið hefur unnið tölfræði um alþingiskosningar, m.a. um kynjaskiptingu þingmanna, aldurssamsetningu frambjóðenda, úrslit á landsvísu og kjósendur.


Fréttir

Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis - 11.6.2013

Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis vegna ágreiningsatkvæða sem Alþingi bárust og kosningakæra vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013.

Lesa meira

Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf - 10.5.2013

Landskjörstjórn hefur farið yfir úrslit alþingiskosninganna 27. apríl 2013 og úthlutað þingsætum í samræmi við ákvæði laga um kosningar til Alþingis. Þá gaf landskjörstjórn  út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Kjörskrá og utankjörfundur

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar


Táknmál og tölfræði