Fréttir

Framboð við alþingiskosningarnar 28. október 2017 - 18.10.2017

Landskjörstjórn hefur sent frá sér tilkynningu um hvaða stjórnmálasamtök bjóði fram lista við alþingiskosningarnar 28. október nk. og lista yfir frambjóðendur í öllum kjördæmum. Alls eru 11 listar í framboði og bjóða 9 listar fram í öllum kjördæmum.

Lesa meira

248.502 kjósendur á kjörskrárstofni - 16.10.2017

Á kjörskrárstofni, sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október næstkomandi, eru kjósendur 248.502 talsins. Konur eru 124.669 en karlar 123.833.

Lesa meira

Kosningahandbók vegna komandi alþingiskosninga - 12.10.2017

Dómsmálaráðuneytið hefur lögum samkvæmt gefið út handbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra er starfa við framkvæmd kosninga.

Lesa meira

Framlagning kjörskráa - 12.10.2017

Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis, sem haldnar verða laugardaginn 28. október 2017, skulu lagðar fram eigi síðar en  18. október 2017. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega.

Lesa meira

Frestur til að fá skráðan listabókstaf rennur út á hádegi 10. október - 6.10.2017

Stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf hjá dómsmálaráðuneytinu, en hyggjast bjóða fram við alþingiskosningarnar, skulu tilkynna það ráðuneytinu eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 10. október.

Lesa meira

Nýjum listabókstaf úthlutað - 6.10.2017

Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað listabókstaf fyrir stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2016, sbr. auglýsingu nr. 857/2017 : M-listi: Miðflokkurinn. Lesa meira

Fleiri fréttir