Athugið: Þessar síður fjalla um kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Kosningakerfið

Kosningakerfið

Eftirfarandi skýringarmynd hefur verið útbúin til að útskýra hvernig kosningakerfið virkar. Tekið er dæmi úr kosningum til Gulaþings á Drangeyjum þar sem kosið er um þrjú ímynduð þingsæti með fimm frambjóðendur í framboði. Smellið á örvatakka hér að neðan til að fylgjast með hvernig talning atkvæða gengur fyrir sig.

Stækka mynd

© Copyright Province of British Columbia. All rights reserved. Reproduced and/or adapted with permission of the Province of British Columbia, Canada.