Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst laugardaginn 5. apríl

Sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014

Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí 2014. Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.

Upplýsingar fyrir framboð

Leiðbeiningar fyrir þá aðila sem ætla að bjóða fram lista í komandi kosningum.


Fréttir

Kosningahandbók 2014 - 15.4.2014

Innanríkisráðuneytið hefur gefið út á prenti og á rafrænu formi kosningahandbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra þá aðila sem starfa við framkvæmd sveitarstjórnarkosninga. Í bókinni er m.a. að finna lög um kosningar til sveitarstjórna með atriðisorðaskrá. Nánar...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist 5. apríl - 4.4.2014

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014 laugardaginn 5. apríl. Kjósanda er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar frá og með þeim degi og til kjördags. Innanlands er hægt að kjósa hjá öllum sýslumönnum á landinu, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra.

Nánar...

Fleiri fréttir...


Flýtival