Athugið: Þessar síður fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslur.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Frumvörp

Framsöguræða dómsmálaráðherra við framlagningu frumvarps um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010

Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra mælti 8. janúar 2010 fyrir frumvarpi til laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010 um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.

Lesa meira

Frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög)

Þingmannafrumvarp lagt fram á 138. löggjafarþingi 2009-2010

Lesa meira

Frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög)

Stjórnarfrumvarp lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009-2010

Lesa meira