Athugið: Þessar síður fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslur.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Fréttir

Símavakt á kjördag

8.4.2011

Innanríkisráðuneytið verður með símavakt á kjördag. Veittar verða almennar upplýsingar um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar í síma 545 9040 frá kl. 10-22.

Spurningum um kjörskrá er svarað hjá Þjóðskrá Íslands í síma 515 5300 frá kl. 10-22.

Einnig má senda tölvupóst á netfangið: postur@lkosning.is.

Landskjörstjórn: Freyr Ófeigsson formaður, sími 896 2556 og Þórhallur Vilhjálmsson ritari, sími 692 3101.