Þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október 2012

Með vísan til 5. gr. laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010, sbr. ályktun Alþingis 24. maí 2012, skal fara fram hinn 20. október 2012 ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd.

Kynningarvefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna

Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk. er á slóðinni thjodaratkvaedi.is. Kynningarbæklingur hefur einnig verður sendur inn á hvert heimili landsins.


Fréttir

Hagtíðindi um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 - 18.4.2013

Hagstofa Íslands hefur gefið út Hagtíðindi um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012.

Lesa meira

Auglýsing um niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 - 30.10.2012

Landskjörstjórn hefur tilkynnt innanríkisráðuneytinu um niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd sem lýst var á fundi landskjörstjórnar 29. október 2012. Auglýsing ráðuneytisins um niðurstöðurnar er svofelld:

Lesa meira

Fleiri fréttir