Fréttir

Framboðslistar - 21.10.2016

Framboðslistar vegna komandi alþingiskosninga, 29. október næstkomandi, eru birtir hér á vefnum. Listarnir eru að venju flokkaðir eftir kjördæmum. Framboðslistarnir eru 62 talsins, þar af bjóða 9 stjórnmálasamtök fram í öllum kjördæmunum 6. Alls eiga 1302 einstaklingar sæti á listunum.

Lesa meira

Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi - 21.10.2016

Kjósanda sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi nema hann eigi kost á að greiða atkvæði á stofnun. Beiðni þarf að bera fram við hlutaðeigandi kjörstjóra eigi síðar en fjórum dögum fyrir kjördag, 25. október, fyrir klukkan 16.

Lesa meira

Fleiri fréttir