Kjördæmi og framboð

Upplýsingar um framboð við alþingiskosningar 29. október 2016 er að finna á kjördæmasíðunum hér á vefnum. Hægt er að skoða alla lista í heild sinni í hverju kjördæmi auk þess sem hægt er að sía út upplýsingar eftir sveitarfélögum frambjóðenda o.fl.

 Auglýsing landskjörstjórnar, 18. október 2016

Fréttatilkynning landskjörstjórnar, 7. nóvember 2016