Fréttir

Framboð við alþingiskosningarnar 28. október 2017 - 18.10.2017

Landskjörstjórn hefur sent frá sér tilkynningu um hvaða stjórnmálasamtök bjóði fram lista við alþingiskosningarnar 28. október nk. og lista yfir frambjóðendur í öllum kjördæmum. Alls eru 11 listar í framboði og bjóða 9 listar fram í öllum kjördæmum.

Lesa meira

248.502 kjósendur á kjörskrárstofni - 16.10.2017

Á kjörskrárstofni, sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október næstkomandi, eru kjósendur 248.502 talsins. Konur eru 124.669 en karlar 123.833.

Lesa meira

Fleiri fréttir