Fréttir

Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi - 20.10.2017

Kjósanda sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi nema hann eigi kost á að greiða atkvæði á stofnun.

Lesa meira

Framboð við alþingiskosningarnar 28. október 2017 - 18.10.2017

Landskjörstjórn hefur sent frá sér tilkynningu um hvaða stjórnmálasamtök bjóði fram lista við alþingiskosningarnar 28. október nk. og lista yfir frambjóðendur í öllum kjördæmum. Alls eru 11 listar í framboði og bjóða 9 listar fram í öllum kjördæmum.

Lesa meira

Fleiri fréttir