Fréttir

Fyrirspurnir – postur@kosning.is - 22.9.2017

Á kosningavef dómsmálaráðuneytisins er á einfaldan hátt hægt að finna svör við flestum spurningum sem vakna vegna alþingiskosninganna 28. október næstkomandi.

Lesa meira

Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka - 21.9.2017

Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við alþingiskosningar skal það tilkynnt dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en þremur sólarhringum áður en framboðsfrestur rennur út, þ.e. eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 10. október 2017.

Lesa meira

Fleiri fréttir