Fara beint í efnið

Forsetakosningar 2024

Upplýsingar um forsetakosningar 2024

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024.

Hér er hægt að mæla með þeim sem stofnað hafa rafræna meðmælasöfnun.


Þann 26. apríl rennur framboðsfrestur út og 2. maí mun landskjörstjórn auglýsa hver eru í framboði til forseta. Eftir það verður hægt að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands.

Framboð

Upplýsingar fyrir frambjóðendur

Hver má kjósa í forsetakosningum?

Upplýsingar um kosningarrétt í forsetakosningum.

Hvar á ég að kjósa?

Kjörskrá verður tilbúin eigi síðar en 26. apríl 2024.

Hvernig kýs ég í forsetakosningum?

Upplýsingar um hvernig kosningar fara fram.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Ef kjósandi kemst ekki að kjósa á kjördag er hægt að kjósa utan kjörfundar.

Forsetakosningar 2024

Lands­kjör­stjórn

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510